VINKONUÞJÁLFUN / FÉLAGAÞJÁLFUN

VINKONUÞJÁLFUN / FÉLAGAÞJÁLFUN

Regular price 24.900 kr

Skoraðu á vinina! Komið saman í þjálfun og skorið á hvort annað. Fullkomin leið fyrir vinkonur eða félagana að sameina og búa til markmið saman. Hér er miðað við hóp í fjarþjálfun og eru mælingar í boði fyrir þá sem komast. Einnig frábær lið til að rífa sig í gang með vinum eða vinnufélögum. Fjarþjálfun fer einungis fram í gegnum netið.

Ef hópurinn þinn er stærri en 5 manns, endilega hafðu þá samband við mig á befit@befit.is og við reddum því. Í kaupferlinu er aðeins miðað við 3-5 saman í hóp.

INNIFALIÐ

 • Æfingaplan
 • Matarplan
 • Mælingar
 • Viðtalstími
 • Eftirfylgni, stuðningur og hvatning
 • Samskipti 24/7

KOSTIR

 • Þú færð einfaldar leiðbeiningar
 • Þú færð hvatningu og eftirfylgni
 • Þú mætir á þeim tíma sem hentar þér
 • Þú æfir á þeim stað sem þér hentar
 • Aðgangur að líkamsræktastöð er ekki skilyrði
 • Ég mun hafa eftirlit með æfingum og mataræði
 • Myndband og útskýringar fylgja öllum æfingum
 • Þú hefur aðgang að matseðlum og uppskriftum
 • Þú færð ráðgjöf við val á fæðubótarefnum
 • Síðast en ekki síst mun ég kenna þér að öðlast nýjan lífstíl

 

Margir sem stunda reglulega líkamsrækt vita lítið sem ekkert hvernig þeir eiga að bera sig við æfingar í tækjasal né hvernig skal borða rétt. Lof mér að hjálpa þér!


Ef það eru einhverjar spurningar, hafið samband á befit@befit.is